Þrír höfðingjar úr Eyjum

cimg0233_989007.jpgÞessi mynd er tekinn sunnan við Hásteinsveg 5 árið 1957 eða 8,frá vinstri Haukur Guðlaugsson,Þorvaldur Hermannsson,og Kristinn Andersen.

Skúrinn í bakgrunni myndarinnar tilheyrði Jens Færing,þar fengum við að geima brennudraslið,þá var tíðin að Peyjarnir stálu drasli frá hvor öðrum.

Einn morguninn þegar við komum út þá var búið að rífa hálfa hliðina úr skúrnum og allt draslið horfið,það var lítil brenna hjá okkur þau áramótin.

Ef það er einhver sem les þetta og kannast við þjófnaðinn hann er beðinn að gefa sig fram hér.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

þorvaldur Hermannsson

þorvaldur Hermannsson
þorvaldur Hermannsson

Vestmannaeyjingur sem þikir bestur á böllum,var aðal númerið á böllum í Eyjum í denn.


valdivest@visir.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband