Úngir knattspyrnumenn í Eyjum

mynd016.jpgÞessi mynd er tekinn á malarvellinum í Eyjum líklega 1959 eða 60, ,frá vinstri, Jón Þorvaldsson,Sigurður Jóhansson(Siggi Jó),Hörður Adólfsson,Björn Kristjánsson(Bjössi í Klöpp) Gísli Ásmundsson,Kjartan Ásmundsson,Þorvaldur Hermannsson,Óskar Óskarsson(Óskar Veigu),fremri röð,Guðmundur Guðlaugsson(Gvendur Lalla) Guðjón Sigubergsson(Gutti í Viðey) ,Runólfur Alfreðsson.

Ekki gerði þessi hópur neinar rósir á knattspyrnusviðinu síðar,nema Gvendur Lalla hann varð íslandsmeistari með Týr í fjórða flokki.kv


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það var mikill skaði fyrir fótboltaheiminn að þessir menn skyldu ekki halda áfram í boltanum : - )

Kjartan Ásm. (IP-tala skráð) 21.5.2010 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

þorvaldur Hermannsson

þorvaldur Hermannsson
þorvaldur Hermannsson

Vestmannaeyjingur sem þikir bestur á böllum,var aðal númerið á böllum í Eyjum í denn.


valdivest@visir.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband