Færsluflokkur: Bloggar
28.7.2010 | 21:42
Gúðbjörg og Mogginn
Miðað við að hún heldur undir bossan á Davíð Oddsini með því að dæla miljörðum í Morgunblaðshítina, sem er bara bottlaus tunna,hún veit að hún fær þá peninga aldrei til baka samt spreðar hun þessu i blað sem er að fara á hausinn.Það átti að láta hana borga miljarð í skatta,kv
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2010 | 14:07
Úngir knattspyrnumenn í Eyjum
Þessi mynd er tekinn á malarvellinum í Eyjum líklega 1959 eða 60, ,frá vinstri, Jón Þorvaldsson,Sigurður Jóhansson(Siggi Jó),Hörður Adólfsson,Björn Kristjánsson(Bjössi í Klöpp) Gísli Ásmundsson,Kjartan Ásmundsson,Þorvaldur Hermannsson,Óskar Óskarsson(Óskar Veigu),fremri röð,Guðmundur Guðlaugsson(Gvendur Lalla) Guðjón Sigubergsson(Gutti í Viðey) ,Runólfur Alfreðsson.
Ekki gerði þessi hópur neinar rósir á knattspyrnusviðinu síðar,nema Gvendur Lalla hann varð íslandsmeistari með Týr í fjórða flokki.kv
Bloggar | Breytt 22.5.2010 kl. 18:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.5.2010 | 18:05
Þrír höfðingjar úr Eyjum
Þessi mynd er tekinn sunnan við Hásteinsveg 5 árið 1957 eða 8,frá vinstri Haukur Guðlaugsson,Þorvaldur Hermannsson,og Kristinn Andersen.
Skúrinn í bakgrunni myndarinnar tilheyrði Jens Færing,þar fengum við að geima brennudraslið,þá var tíðin að Peyjarnir stálu drasli frá hvor öðrum.
Einn morguninn þegar við komum út þá var búið að rífa hálfa hliðina úr skúrnum og allt draslið horfið,það var lítil brenna hjá okkur þau áramótin.
Ef það er einhver sem les þetta og kannast við þjófnaðinn hann er beðinn að gefa sig fram hér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2010 | 08:31
Bekkjamynd frá Vestmannaeyjum
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2010 | 17:21
Gömul mynd úr Eyjum
Þessi mynd er tekin í Vestmanneyjum árið 1915,hún sýnir miðbæ og austurhluta Vestmanneyja þess tíma.
Húsið hér næst er Faxastígur 3 (Hlíðarás )
Takið eftir að engar götur eru komnar.
Takið eftir Skítakömrunum úti á lóð
Þessi mynd er örugglega tekin á hátiðisdegi,ég dreg þá áliktunn af því að stelpurnar á myndinni eru í sýna fínasta pússi með höfuðföt og fínirí.
Flest húsin sem þarna eru eru horfin í dag.
Gísli J Jonshen litaði myndina,það hefur aldeilis tekist vel hjá honumkv.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.3.2010 | 09:54
Brillantínkynslóðin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2010 | 20:07
Bekkjamynd úr Eyjum
Þessi mynd er tekin fermingaárið okkar sem þarna erum árið 1963,Þórarinn Magnússon var þá kennarinn okkar,mig grunar að Þórarinn hafi skilið eftir sig mikið safn gamalla mynda,þar sem Þórarinn var,var myndavélin ekki langt undan.
Víð sem prýðum þennan fríða hóp erum frá vinstri.
Ólafur Gíslason,Arnþór Sigurðsson,Delmar Götuskeggi,Þorvaldur Hermannsson,Birgir Guðjónsson,Kristján Adólfsson,Kristinn Wogfjörð,Gugga(man ekki föðurnafn)Stefanía(man ekki föðurnafn)Auður Dóra Óskarsdóttir,Unnur(man ekki föðurnafn)sú lengst til hægri,man ég hvorki nafn né föðurnafn,hún bjó á Brekastíg.
Fremri röð Ársæll Árnason,nafn á næsta man ég ekki hann kom frá Færeyjum eins og Delmar,Ómar Kristmarsson,Halldór Páll Stefánsson(dáinn)Stefán Gíslason(dáinn)Unnur Krisleifsdóttir, Arndís Hjartardóttir,Þorbjörg Sigurfinnsdóttir(dáinn)Hanna Júlíusdóttir,
Halldór Páll Stefánsson og Stefán Gíslason eru árinu eldri en við hin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2010 | 15:33
Sumar í Eyjum
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2010 | 17:59
Kristján hinn Tíundi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2010 | 11:52
Sjálfstæðisflokkurinn hefur mart á samviskunni
Nú þegar upp kemst um stórfeld skattsvik innan Bankana þá kemur enn betur í ljós hvað Sjálfstæðisflokkurinn hefur mikið á samviskunni.
Það voru flutt frumvörp trekk í trekk um aukið skatteftirlit,alltaf var það Sjálfstæðisflokkurinn sem setti fótinn fyrir að það næði í gegn.
Þeir vildu að allt væri nánast eftirleist laust,þeir vildu leggja niður Fjármálaeftirlitið,þar til að flogsgæðingur tók þar við, og sinnti hann ekki starfi sýnu.
Flogsgæðingur tók við Sjóvá,þar var eftirlitsleysið svo mikið að hann las einu sinni ekki bréf sem komu inn á hans borð,og stendur Sjóvá uppi nánast gjaldþrota eftir.
Svona er hægt að telja upp endalaust, alstaðar átti frjálshyggjan að ráða ríkjum með algjöru eftirlits leysi allstaðar.
Svo rífur þetta lið kjaft í dag allstaðar þar sem það opnar muninn.kv
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)