22.1.2010 | 11:44
Forréttinda aðall
Sigurður Einarsson klikkar ekki á því,eftir að hann er búin að koma Kaupþing á hausinn heimtar hann 244 miljónir út úr þrotabúinu.
Hvernig þetta forréttinda lið hefur fengið að fara með landið er ótrúlegt.
Hluti af þessu forréttinda liði eru útgerðamenn,sem hafa selt og veðsett auðlindina,sem þjóðin á, út og suður,keypt Þyrlu til að komast á milli húsa,lagt miljarða í gjaldþrota dagblað,svona má lengi telja.
Þess vegna finnst mér skondið að þessi forréttinda aðall hafi getað leitt 300 mans til fundar í Eyjum í gær til að verja með sér forréttindin, fólk sem hefur ekkert til saka unnið.
Þeir eru svo ósvífnir að halda því fram að útgerð leggist af í Eyjum ef forréttindin verður tekin af þeim,að það skuli vera til fólk sem dansar með.
Sigurður gerir launakröfu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eyjahyskið skríður fyrir kvótahyskinu ...og kýs svo Árna Johnsen í allar helstu ábyrgðar- og trúnaðarstöður.
corvus corax, 22.1.2010 kl. 14:33
Já drengir þetta er furðulegt peningarnir geta gert margt slæmt það er búið að sanna sig.
Sigurður Haraldsson, 22.1.2010 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.