Sjálfstæðisflokkurinn hefur mart á samviskunni

Nú þegar upp kemst um stórfeld skattsvik innan Bankana þá kemur enn betur í ljós hvað Sjálfstæðisflokkurinn hefur mikið á samviskunni.

Það voru flutt frumvörp trekk í trekk um aukið skatteftirlit,alltaf var það Sjálfstæðisflokkurinn sem setti fótinn fyrir að það næði í gegn.

Þeir vildu að allt væri nánast eftirleist laust,þeir vildu leggja niður Fjármálaeftirlitið,þar til að flogsgæðingur tók þar við, og sinnti hann ekki starfi sýnu.

Flogsgæðingur tók við Sjóvá,þar var eftirlitsleysið svo mikið að hann las einu sinni ekki bréf sem komu inn á hans borð,og stendur Sjóvá uppi nánast gjaldþrota eftir.

Svona er hægt að telja upp endalaust, alstaðar átti frjálshyggjan að ráða ríkjum með algjöru eftirlits leysi allstaðar.

Svo rífur þetta lið kjaft í dag allstaðar þar sem það opnar muninn.kv 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

þorvaldur Hermannsson

þorvaldur Hermannsson
þorvaldur Hermannsson

Vestmannaeyjingur sem þikir bestur á böllum,var aðal númerið á böllum í Eyjum í denn.


valdivest@visir.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband