Gömul mynd úr Eyjum

cimg0226.jpgÞessi mynd er tekin í Vestmanneyjum árið 1915,hún sýnir miðbæ og austurhluta Vestmanneyja þess tíma.

Húsið hér næst er Faxastígur 3 (Hlíðarás )

Takið eftir að engar götur eru komnar.

Takið eftir Skítakömrunum úti á lóð

Þessi mynd er örugglega tekin á hátiðisdegi,ég dreg þá áliktunn af því að stelpurnar á myndinni eru í sýna fínasta pússi með höfuðföt og fínirí.

Flest húsin sem þarna eru eru horfin í dag.

Gísli J Jonshen litaði myndina,það hefur aldeilis tekist vel hjá honumkv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Þorvaldur, það gaman að þessari mynd.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 4.4.2010 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

þorvaldur Hermannsson

þorvaldur Hermannsson
þorvaldur Hermannsson

Vestmannaeyjingur sem þikir bestur á böllum,var aðal númerið á böllum í Eyjum í denn.


valdivest@visir.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband