27.3.2010 | 17:21
Gömul mynd úr Eyjum
Þessi mynd er tekin í Vestmanneyjum árið 1915,hún sýnir miðbæ og austurhluta Vestmanneyja þess tíma.
Húsið hér næst er Faxastígur 3 (Hlíðarás )
Takið eftir að engar götur eru komnar.
Takið eftir Skítakömrunum úti á lóð
Þessi mynd er örugglega tekin á hátiðisdegi,ég dreg þá áliktunn af því að stelpurnar á myndinni eru í sýna fínasta pússi með höfuðföt og fínirí.
Flest húsin sem þarna eru eru horfin í dag.
Gísli J Jonshen litaði myndina,það hefur aldeilis tekist vel hjá honumkv.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Þorvaldur, það gaman að þessari mynd.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 4.4.2010 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.