21.4.2010 | 08:31
Bekkjamynd frá Vestmannaeyjum
Þessi skemmtilega mynd er tekinn í Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja,ég ætla ekki að telja þá upp sem þarna eru,enda man ég ekki nöfnin nema á örfáum,ég læt ykkur sem myndina sjá um að ráða í hver og einn er,enda gaman að velta því fyrir sér,ef það er einhver sem getur rakið það frá a til ö,þá væri gaman að fá það hér á síðuna,kv
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.