28.12.2009 | 04:01
Banna á Sjálfstæðisflokkinn
Nú eru uppi umræður í Tékklandi að banna Kommúnistaflokkinn þar,sá flokkur muldi undir flokksgæðingana á meðan hann réði.
Sama ætti að gera hér,það ætti að banna Sjálfstæðisflokkinn,í það minnsta tímabundið á meðan það er verið að reisa landið við, sem tekur örugglega lengri tíma en þau 18 ár sem þessi flokkur tók sér í að koma landinu á hausinn,með því að gefa flokksgæðingum það sem þeim langaði í,og leifðu þeim svo að haga sér eins og þeim sýndist,eins og Kommúnistaflokkurinn í Tékklandi gerði fyrir sýna flokksgæðinga. Hafið áfram gleðileg Jól
Vilja banna kommúnistaflokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
Athugasemdir
Banna stjórnmálaflokka...alla..banna, banna..
Óskar Arnórsson, 28.12.2009 kl. 07:41
Sjálfstæðisflokkurinn hefur svo sannarlega unnið til þess að vera bannaður. Raunar er hálf furðulegt, hálfu ári eftir hrun, að frumvarp um það mál skuli ekki vera komið fram á Alþingi.
Jóhannes Ragnarsson, 28.12.2009 kl. 08:12
Af hverju flytjið þið Jóhannes ekki til Norður Kóreu - þið yrðuð flottir þar !!
Sigurður Sigurðsson, 28.12.2009 kl. 09:17
Banna skoðanir banna hugmyndir og banna umfjöllun, bara banna banna banna líkt og Kommatitta er von og vísa.
Miðbæjaríhaldið
vill helst ekki banna nokkurn stjórnmálaflokk, heldur leyfa fólki að KJÓSA um líf og tilvist þeirra.
Bjarni Kjartansson, 28.12.2009 kl. 09:37
Það að banna Stjórnmálaflokka og að bæla niður málfrelsi er afar sósíalískt.
Sósíalismi er slæmur og lætur ekkert gott af sér leiða þó svo að í byrjunn sé hann ætlaður til góðs.
Það sama má reyndar líka segja um Kapítalisma en þar hefurðu allavega enn þá hvatninguna til að leggja hart að þér til að fá vinnuna endurgoldna.
Ef að þú vinnur meira áttu skilið að fá meira.
Skatta hækkanir til að jafna bilið milli stétta er mismunun.
Elvar Már Waage (IP-tala skráð) 28.12.2009 kl. 09:53
Gefðu þessar nokkrar vikur og þá viltu eflaust banna núverandi stjórnarflokka einnig. Það er að segja ef þú vilt það ekki nú þegar.
Annars er þessi bann umræða frekar asnaleg, kosningar eiga að sjá um hverjir fá að lifa og hverjir ekki.
Carl Jóhann Granz, 28.12.2009 kl. 10:01
Ég er sammála því að menn innan Sjálfstæðisflokksins hafa misnotað stöðu sína gróflega, en þar eru líka góðir menn. Flokkshugsjónin er góð en hefur bara ekki verið fylgt vegna eiginhagsmuna einstakra manna. Sama gildir um Framsókn.
Það virðist eins og sterkir menn falli ávallt í þá gryfju að láta dýrka sjálfa sig og sína gullkálfa og - kvígur. Og þegar ein mígur þá míga allar.
Ergo: Flokkarnir áfram en átumeinin þarf að fjarlægja.
Ef á að banna flokk(a) er komið einræði. Kannski ekki það sem ég kysi.
Hins vegar má hugsa tímabundna þjóðstjórn, með sérfróðum óvilhöllum aðilum sem ynnu markvisst að endurreisninni.......en það er önnur saga.
Góðar stundir og farsælt komandi ár.
Árni Þór Björnsson, 28.12.2009 kl. 11:08
Miðað við kommentin hér að ofan er full ástæði til að banna Sjálfstæðisflokkinn með lögum.
Jóhannes Ragnarsson, 28.12.2009 kl. 11:59
Fyrst menn taka illa í það að Sjálfstæðisflokkurinn verði lagður niður tímabundið,sem full þörf væri á,þá legg ég til að núverandi forusta flokksins og forustan í flokknum árin fyrir hrun verði rassskellt einu sinni á dag, fyrir hroðalega illa unnin störf fyrir Íslenska þjóð,ef það hefði verið byrjað að rassskella þá árið 2000 þá stæði þjóðin ekki í þessum hremmingum sem raun ber vitni.kv
þorvaldur Hermannsson, 28.12.2009 kl. 17:04
Bönnum íslendinga á Íslandi og allt á Íslandi verður miklu betra...
Óskar Arnórsson, 28.12.2009 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.