29.12.2009 | 20:30
Skilnaðarjárnið
Ég var mjög ánægður þegar ég las það að járn númer 9 hafi komið Frú Woods að góðum notum.
Golferill minn í Eyjum fer nú ekkert í sögubækurnar,en það vill nú þannig til að járn númer 9 er uppáhaldsjárnið mitt,með því járni hef ég slegið mart draumahöggið, eins og Frú Woods gerði.
Það sem ég á eftir af golfferlinum mun ég enn meira nota járn númer 9,sem ég mun eftirleiðis kalla skilnaðarjárnið.kv
![]() |
Tiger þurfti lýtaaðgerð eftir rifrildið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hefur nú varla verið vegna þess að hann væri fallegur fyrir .En kannski hafa læknarnir teygt munnvikin á honum uppá við !Hann virkaði alltaf eins og að hann væri að fara að gráta .Eða bara í fýlu .
Kristín (IP-tala skráð) 29.12.2009 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.