1.1.2010 | 11:01
Áfram Jóhanna
Jóhanna Sigurðardóttir stóð sig vel í áramótaávarpi sínu,og talaði mannamál.
Það var ekki sama yfirborðskennda bullið í henni og þeim, Davíð,Halldóri,og Geir Haarde á meðan þeir réðu,mönnum sem gerðu ýmislegt af sér gagnvart Íslenskri þjóð
Þjóðin er vel sett að hafa Jóhönnu í vinnu,ásamt Evu Joly,báðar Konur sem eru komnar á efri ár,launum þeirra er vel varið.
Það er athyglisvert að í öðru sæti sem maður ársins skildi lenda Steingrímur J Sigfússon,þrátt fyrir að standa upp í klof í óvinsælum ákvarðanatökum,það segir mér það að landsmenn telja að við þurfum ekki á þvaðrinu í stjórnarandstöðunni að halda,Bjarni Ben og Sigmundur Davíð komust ekki á blað í þeirri kosningu.kv
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ræðan sem slík var ágæt en flutningurinn var afleitur.
Jóhann Elíasson, 1.1.2010 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.