Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Skanna inn myndir
Heill og sæll Þorsteinn, ég er nú ekki viss hvort ég þekki þig þar sem þú hefur ekki mynd á af þér á blogginu. Höfum við einhverntíman talað saman?. Hvar áttu heima ? Ég get ef þú villt kennt þér gegnum síma hvernig á að setja inn myndir, það er mjög einfalt mál, sérstaklega ef þú ert með myndir inni í tölvuni þinni. kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, fim. 28. feb. 2008