27.3.2010 | 17:21
Gömul mynd úr Eyjum
Þessi mynd er tekin í Vestmanneyjum árið 1915,hún sýnir miðbæ og austurhluta Vestmanneyja þess tíma.
Húsið hér næst er Faxastígur 3 (Hlíðarás )
Takið eftir að engar götur eru komnar.
Takið eftir Skítakömrunum úti á lóð
Þessi mynd er örugglega tekin á hátiðisdegi,ég dreg þá áliktunn af því að stelpurnar á myndinni eru í sýna fínasta pússi með höfuðföt og fínirí.
Flest húsin sem þarna eru eru horfin í dag.
Gísli J Jonshen litaði myndina,það hefur aldeilis tekist vel hjá honumkv.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.3.2010 | 09:54
Brillantínkynslóðin



Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2010 | 20:07
Bekkjamynd úr Eyjum
Þessi mynd er tekin fermingaárið okkar sem þarna erum árið 1963,Þórarinn Magnússon var þá kennarinn okkar,mig grunar að Þórarinn hafi skilið eftir sig mikið safn gamalla mynda,þar sem Þórarinn var,var myndavélin ekki langt undan.
Víð sem prýðum þennan fríða hóp erum frá vinstri.
Ólafur Gíslason,Arnþór Sigurðsson,Delmar Götuskeggi,Þorvaldur Hermannsson,Birgir Guðjónsson,Kristján Adólfsson,Kristinn Wogfjörð,Gugga(man ekki föðurnafn)Stefanía(man ekki föðurnafn)Auður Dóra Óskarsdóttir,Unnur(man ekki föðurnafn)sú lengst til hægri,man ég hvorki nafn né föðurnafn,hún bjó á Brekastíg.
Fremri röð Ársæll Árnason,nafn á næsta man ég ekki hann kom frá Færeyjum eins og Delmar,Ómar Kristmarsson,Halldór Páll Stefánsson(dáinn)Stefán Gíslason(dáinn)Unnur Krisleifsdóttir, Arndís Hjartardóttir,Þorbjörg Sigurfinnsdóttir(dáinn)Hanna Júlíusdóttir,
Halldór Páll Stefánsson og Stefán Gíslason eru árinu eldri en við hin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2010 | 15:33
Sumar í Eyjum

Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)