Vestmannaeyjasund Eyjólfs Jónssonar

cimg0161_968399.jpgEyjólfur lagði til sunds frá Eiðinu mánudaginn 13 júlí 1959,kl 9 árdegis.

Myndin sýnir Eyjólf ganga á land á Landeyjarsand að sundi loknu eftir 5 klukkutíma og 26 mínútur.

Við hægri hlið Eyjólfs er Hermann Jónsson,en við vinstri hlið aðstoðamaður Eyjólfs,Pétur Eiríksson,Drángeyjasundkappi.

Vélbáturinn Hersteinn fylgdi Eyjólfi á sundinu.

Aðrir fylgdarmenn voru Ási í Bæ eigandi Hersteins,og stjórnaði hann sundinu,við árabátinn eru Sigurjón Guðmundsson (Sigurjón á Laugarlandi ) og Gunnlaugur sonur Ása í Bæ

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Flott blogg hjá þér Þorvaldur..gaman að þessum gömlu heimildum.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 8.3.2010 kl. 21:07

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Þorvaldur, það er gaman að þessari mynd og síður af því hún er í lit. Áttu ekki fleiri frá þessum atburði ? Takk fyrir

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 13.3.2010 kl. 21:37

3 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Sæll Simmi,þessa mynd tók Gísli Friðrik Johnsen,hann beið í fjörunni, Eyjólfur gaf öllum fyldarmönnum þessa mynd , hún hangir upp á vegg hjá mer,nei ég á ekki fleirri myndir af þessu en ég veit að það er til mynd af hóppnum þegar þeir lögðu af stað frá Eyjum,eg sá þá mynd fyrir margt laungu,man bara ekki hvar.kv

þorvaldur Hermannsson, 15.3.2010 kl. 02:05

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Þorvaldur, ég sé að það vantar orðið "Ekki " þarna í athugasemdina mína, það átti að vera; ekki síður gaman af myndinni vegna þess að hún er í lit. Ég man vel eftir þessum atburð Þorvaldur. Endilega settu fleiri gamlar myndir inn hjá þér frá æskustöðvum við Háseinsveg. Þú hlítur að eiga myndir frá unglingsárunum.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 15.3.2010 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

þorvaldur Hermannsson

þorvaldur Hermannsson
þorvaldur Hermannsson

Vestmannaeyjingur sem þikir bestur á böllum,var aðal númerið á böllum í Eyjum í denn.


valdivest@visir.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband