Lífsbjörginni fagnað

mynd015.jpgMyndin hér til hliðar er tekinn í félagsheimilinu á Reyðarfirði haustið 1966 og sýnir hluta áhafnar á Bátnum Guðjóni Sigurðssini VE fagna lífsbjörgina eftir að Báturinn hafði farið á hliðina kvöldið áður og sjórinn var komin inn á miðja lúgu,og gúmíbáturin hafði slitnað frá,Bói í Dal var skipstjóri og honum tókst að rétta hann við að hluta, svo þurftum við að taka hluta af nótinni á handafli yfir í bak til að rétta hann við að fullu,þetta var slæm nótt.Þeir sem á myndinni eru frá vinstri,Jóhann Björgvinsson (Jói Danski)Hjörleifur kom að austan og bjó á Staðarfelli,Þorvaldur Hermannsson,Sigurbjörn Ingólfsson,Guðjón(man ekki föðurnafn) kom að austan og giftist inn í Vesturhúsaættina

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

þorvaldur Hermannsson

þorvaldur Hermannsson
þorvaldur Hermannsson

Vestmannaeyjingur sem þikir bestur á böllum,var aðal númerið á böllum í Eyjum í denn.


valdivest@visir.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband